sudurnes.net
Áramótabrennur á Suðurnesjum - Local Sudurnes
Enginn sótti um leyfi fyrir áramótabrennu í stærsta sveitarfélagi Suðurnesja, Reykjanesbæ að þessu sinni, en kveikt verður upp í brennum á eftirtöldum stöðum á Suðurnesjum í kvöld: Vogar, norðan íþróttahúss – Hefst 20:00 Grindavík, Bót – Hefst 20:30 Sandgerði – í námunda við fótboltavöllinn – Hefst 20:00 Garði í námunda við fótboltavöllinn – Hefst 20:30 Skoteldasýningar í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum 31. desember 2015 verða á eftirtöldum stöðum: Garði 21:00 Sandgerði 20:30 Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnLjúfir tónar og góðgæti á Erlingskvöldi Bókasafns ReykjanesbæjarÁramótabrennur á Suðurnesjum – Boðið upp á brennu í ReykjanesbæÍbúi númer 15.000 þúsund bætist í hópinn um helginaKennarar og nemendur FS taka þátt í MottumarsHver verður Grindvíkingur ársins?Andlit Bæjarins færðu Hæfingarstöðinni myndir að gjöfPrjóna fyrir leikskólabörn í ReykjanesbæFjölskylduskemmtun Björgunarsveitarinnar Suðurnes í kvöldUmhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar – Geo Hotel fékk verðlaun fyrir vel heppnaðar breytingar