Nýjast á Local Suðurnes

Gefa 60% af innkomunni til HSS

Um 300 manns hafa boðað þátttöku eða sýnt áhuga á að taka þátt í námskeiðinu Styrkur og Jóga heima í stofu í apríl, en 60% af þátttökugjaldinu mun renna til Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja. Námskeiðið kostar litlar 2500 krónur en öllum er frjálst að greiða meira.

Á Facebook-síðu námskeiðsins segir að stefnt sé að því að útbúa aðstöðu fyrir covid sjúklinga á HSS og að allan búnað vanti til þess að það sé mögulegt. hægt er að skrá sig til þátttöku hér fyrir neðan: