Nýjast á Local Suðurnes

Yfir 1600 í einangrun eða sóttkví

Alls eru 1610 einstaklingar í sóttkví eða einangrun vegna Covid 19 á Suðurnesjum samkvæmt uppfærðum tölum á vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is.

Einangrun sæta 857 einstaklingar á meðan 783 eru í sóttkví.