Ragnheiður Sara komin upp í 2. sæti á heimsleikunum
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í annað sætið í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kalifroníu, eftir fínan árangur í greinum gærdagsins og þá sérstaklega síðustu greininni, þar sem hún náði 3. sætinu.
Keppnin heldur áfram í kvöld, en dagskránna má finna hér.