Nýjast á Local Suðurnes

Þróttur V. tapaði á Dalvík

Dalvík/Reynir fengu óskabyrjun þegar Þróttarar Vogum heimsóttu þá í 3. deildinni í knattspyrnu í dag, en þeir skoruðu eftir innan við mínútu leik. Þeir voru svo aftur á ferðinni eftir um stundarfjórðung og komust í 2-0. Ekki var meira skorað í leiknum og hirtu Dalvíkingar því stigin þrjú.

Þróttur er í 7. sæti 3. deildarinnar með 13 stig eftir 10 umferðir.