Nýjast á Local Suðurnes

Eldur í söluturni við Hringbraut

Eldur kviknaði í söluturninum Brautarnesti við Hringbraut í kvöld. Engin slys urðu á fólki og var slökkt í eldinum á um hálftíma, segir á dv.is.

Eldurinn var mikill og mikinn reyk lagði frá svæðinu. Eldsupptök eru ókunn á þessari stundu.