Nýjast á Local Suðurnes

Óska eftir 70 manns til að leika í kvikmynd – Ertu laus á morgun?

Leikfélag Keflavíkur leitar að upprennandi kvikmyndastjörnum til að taka þátt í tökum á kvikmyndinni Woman at War, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Tökur fara fram miðvikudaginn 16. ágúst og fimmtudaginn 17. ágúst. Þátttakendur fá greitt fyrir vinnuna, en 70 manns vantar í verkefnið.