Nýjast á Local Suðurnes

Jólagjöfin í ár fæst hjá Lögreglunni á Suðurnesjum – Hafðu samband við tískulögguna!

Lögreglan á Suðurnesjum tekur þátt í jólaverslunini þetta árið, en hægt er að tryggja sér eina vinsælustu jólagjöf síðari ára, löggubol og -húfu, á lögreglustöðinni við Hringbraut.

Bolinn má fá á litlar 2250 krónur og húfuna, sem er “one size fits all” á 750 krónur – Áhugasömum er bent á að hafa samband við tískulögguna Krissa á dagvinnutíma.