Á fjórða tug vildi komast í forstjórastólinn
![hs veitur](https://i2.wp.com/www.sudurnes.net/wp-content/uploads/2019/03/hs-veitur.jpg?resize=620%2C264)
Tæplega 40 umsækjendur voru um forstjórastöðu HS Veitna, en ráðningarferlið var unnið með Vinnvinn ráðningastofu í ágúst síðastliðnum. Páll Erlend, framkvæmdastjóri Samorku, var ráðinn til starfandi.
Hann mun taka við stöðunni af Júlíusi Jónssyni í byrjun næsta árs.