Nýjast á Local Suðurnes

Um 40.000 manns hafa horft á Gæa og félaga borða úldna síld – Myndband!

Tæplega 40.000 manns hafa horft á myndbandið hér fyrir neðan, sem sýnir SnapChat stjörnuna Garðar “Iceredneck” Viðarsson og félaga gæða sér á rotinni Surströmming síld – Rétt er að vara við því að myndbandið getur mögulega valdið uppköstum hjá viðkvæmum.