Nýjast á Local Suðurnes

Stórbruni í Helguvík

Stórbruni kom upp í Helguvík, við endurvinnslustöð Kölku í dag og leggst mikill reykur í átt að Garðinum.

í tilkynningu frá brunavörnum Suðurnesjs eru íbúar í Garði beðnir um að loka gluggum hjá sér. Jafnframt er fólk beðið um að vera hlémegin við reykinn þar sem hann er afar eitraður.

Mynd: Jakob Gunnarsson