Nýjast á Local Suðurnes

Fjölmenni og fjör á fjölskyldudegi Frjáls afls – Myndir!

Frambjóðendur Frjáls afls, sem bjóða fram krafta sína til að stjórna Reykjanesbæ næstu árin, buðu væntanlegum kjósendum sínum og fjölskyldum þeirra upp á góða fjölskylduskemmtun síðastliðinn mánudag.

Ýmislegt skemmtilegt var brallað í fínasta veðri, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem flokkurinn birti á Fésbókarsíðu sinni.