Nýjast á Local Suðurnes

Þessi maður bað um aðstoð á veraldarvefnum – Hann hefði betur sleppt því!

Árið 2012 bað þessi maður fólk með Photoshop-kunnáttu um smá aðstoð við að lagfæra ljósmynd, það eina sem átti að gera var að koma sólinni á milli fingra mannsins – Viðbrögðin létu ekki á sér standa og enn þann dag í dag er verið að aðstoða manngreyið við að “laga” myndina – Með misjöfnum árangri þó.

Við höfum tekið saman nokkrar af þeim bestu, en myndirnar skipta hundruðum sem finna má með einfaldri myndaleit á leitarsíðum.

photoshop

photoshop1

photoshop2

photoshop3

photoshop4

photoshop5

photoshop6

photoshop7

photoshop8

photoshop9

photoshop10

photoshop11

photoshop13

photoshop12