Nýjast á Local Suðurnes

Tekinn réttindalaus á lyftara

Ökumaður á lyft­ara sem lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði á Njarðarbraut fyrr í vik­unni reynd­ist ekki hafa til­skil­in vinnu­véla­rétt­indi.

Að auki hafði lyft­ar­inn fengið hálfa skoðun 2018 vegna bil­un­ar á til­tekn­um ör­yggis­atriðum en ekki verið færður til skoðunar eft­ir það, segir í tilkynningu.