Nýjast á Local Suðurnes

Stöðugt ástand – Fækkar í sóttkví

Sjö einstaklingar eru í einangrun á Suðurnesjum vegna Covid 19 smita, en það er svipaður fjöldi og verið hefur undanfarna daga.

Þetta má sjá á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is. Alls eru 22 einstaklingar í sóttkví og hefur þeim fækkað ört undanfarið.