Nýjast á Local Suðurnes

Starfsfólk HSS og BS fara á kostum í dansi og skora á aðra – Sjáðu myndböndin!

Það leynast nokkuð góðir dansarar á meðal starfsfólks Brunavarna Suðurnesja, en þar á bæ tóku menn sig til og deildu skemmtilegu myndbandi á Fésbókar-síðu sinni og skora á aðra í framlínunni að gera slíkt hið sama.

Innblásturinn er fenginn frá starfsfólki HSS, en myndband þeirra má einnig sjá hér fyrir neðan.