Nýjast á Local Suðurnes

Hrundi úr hillum þegar skjálfti reið yfir

Íbúar víðsvegar á Reykjanesi segjast, á samfélagsmiðlum, hafa fundið vel fyrir jarðskjálfta sem reið yfir um klukkan 17:40. Samkvæmt mælingum, sem verið er að fara yfir, var skjálftinn 4,6 að stærð.

Blaðamaður Vísis sem búsettur er í Grindavík segir skjálftan hafa fundist mjög vel þar í bæ sem og fleiri sem hafa riðið yfir í dag. Hann segir muni hafa hrunið úr hillum á heimilum fólk