Nýjast á Local Suðurnes

Fimm skjálftar yfir þremur að stærð

Mynd: Visit Reykjanes

Fimm skjálft­ar yfir þrem­ur að stærð hafa mælst norðvest­ur af Grinda­vík við Eld­vörp frá klukk­an hálf tólf í dag. Dá stærsti var 3,7 að stærð.

Frá miðnætti hafa mælst að minnsta kosti 360 skjálft­ar og síðasta sól­ar­hring voru þeir 750.