Nýjast á Local Suðurnes

Nýr og ferskur fjölmiðill á Suðurnesjum

Það verður skrúfað frá fréttaveitu Local Suðurnes á næstu misserum og þá fæðist nýr og öflugur frétta-, mannlífs- og auglýsingamiðill fyrir Suðurnesjasvæðið.

Við mælum eindregið með því að þú skráir þig á póstlistann okkar – Þannig færðu upplýsingar um hvernær vefurinn verður settur í gang auk þess sem við sendum ferskar fréttir af Suðurnesjum beint í innhólfið þitt, við munum svo lauma á þig nokkrum góðum tilboðum frá fyrirtækjum á Suðurnesjum sem verða einungis í boði fyrir þá sem skrá sig á póstlistann.