Nýjast á Local Suðurnes

Veikindi og kjarbarátta hefur minnst áhrif á easyJet – Félagið lang stundvísast í maí

Breska lággjaldaflugfélagið easyJet er 15% stundvísara en íslensku flugfélögin Icelandair og WOW air, bæði við komur og brottfarir, en heildarhlutfall flugs Icelandair sem var á réttum tíma hafi verið 66%, hlutfallið hjá WOWair hafi verið 67% en hjá easyJet hafi það verið 81%.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dohop, sem sérhæfir sig í leit að hagstæðasta flug- og hótelverðinu á veraldarvefnum. Þá kemur einnig fram að 73% áætlaðra brottfara breska félagsins voru réttum tíma í maí, samkvæmt tölum frá Isavia.