Nýjast á Local Suðurnes

Tvær hópuppsagnir á Suðurnesjum í nóvember

Tvær til­kynn­ing­ar um hópupp­sagn­ir bár­ust Vinnu­mála­stofn­un í nóv­em­ber þar sem 233 starfs­mönn­um var sagt upp störf­um, öll­um á Suður­nesj­um, 213 í flutn­ing­um og 20 í fisk­vinnslu.

Um 200 manns var sagt upp störfum hjá flugþjónustufyrirtækinu Airport Associates og um 15 manns hjá WOW air. Fram kem­ur á vef stofn­un­ar­inn­ar, að upp­sagn­irn­ar taki flest­ar gildi í janú­ar.