Nýjast á Local Suðurnes

Starfsfólk Reykjanesbæjar skreytti og klæddist bleiku í dag – Myndir!

Starfsfólk Reykjanesbæjar tók þátt í árverkniáktaki Krabbameinsfélagsins um brjóstakrabbamein og klæddist bleiku í dag, auk þess sem ráðhúsið og bókasafnið voru vel skreytt í tilefni átaksins.

rnb bleikt2

 

rnb bleikt3

 

rnb bleikt4

 

rnb bleikt5