Nýjast á Local Suðurnes

Tilbúnir í útboð á gatnagerð í nýju hverfi í Innri – Njarðvík

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu umhverfis-og skipulagssviðs sveitarfélagsins þess efnis að farið verði í útboð vegna 1. áfanga gatnaframkvæmda í Dalshverfi III.

Um er að ræða nýtt hverfi þar sem mögulegt er að byggja um 300 íbúðir. Hverfið er skipulagt þannig að flestar lóðir verða fyrir fjölbýlis- eða ráðhús.