Nýjast á Local Suðurnes

Fjölga stöðugildum garðyrkjudeildar

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að auka fjárveitingu til Garðyrkjudeildar sveitarfélagsins um allt að 15.000.000 króna

Þetta var gert að beiðni sviðsstjóra umhverfissviðs sem mætti á fund ráðsins og fylgdi eftir beiðni um fleiri stöðugildi fyrir garðyrkjudeildina fyrir sumarið 2019.