Eldisfyrirtæki orsakaði rafmagnsleysi hjá stórum hluta Vogabúa

Rafmagn fór tvívegis af stórum hluta sveitarfélagsins Voga í morgun vegna vinnu á athafnasvæði Stofnfisks í Vogavík, þar sem unnið er að verkefnum er hafa þessi áhrif.
Þetta kemur fram í tilkynningu bæjarstjóra, en þar kemur einnig fram að HS Orka vinni að lausn málsins. Tilkynninguna má sjá hér fyrir neðan: