Nýjast á Local Suðurnes

Fresta drætti vegna anna hjá Sýslumanni

Fresta verður útdrætti í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar Njarðvíkur fram á mánudag, þar sem ekki var hægt að draga hjá sýslumanni í dag.

Á heimasíðu UMFN segir að Sýslumaður hafi veitt frest fram á mándaginn kemur og ættu tölur að vera komnar inná heimsíðuna umfn.is og Facebook síðu deildarinnar seinni hluta mánudagsins.