Nýjast á Local Suðurnes

Miðflokkurinn opnar kosningaskrifstofu – Myndir!

Miðflokkurinn, nýr stjórnmálaflokkur Sigmundar davíðs Gunnlaugssonar, opnaði kosningaskrifstofu sína í Reykjanesbæ þann 14. október síðastliðinn.

Formaður flokksins lét sig ekki vanta á opnunina, en margt var um manninn og mikil stemning á svæðinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.