Nýjast á Local Suðurnes

Undirrituðu samninga við íþróttafélög

Á dögunum undirrituðu fulltrúar Suðurnesjabæjar samstarfssamninga við Golfklúbb Sandgerðis, Knattspyrnufélagið Reyni og Knattspyrnufélagið Víði.

Fulltrúar félaganna mættu í Ráðhúsið í Garði og gengu frá samningum með Magnúsi Stefánssyni, bæjarstjóra sem færði félögunum þakkir og óskaði þeim góðs gengis í þeirra störfum.