Nýjast á Local Suðurnes

Sóttir með þyrlu eftir að hafa gengið yfir nýlegt hraun

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar sótti tvo ein­stak­linga á Gónhól við gosstöðvarnar, en þeir höfðu komið sér þagað, vænt­an­lega með því að ganga yfir ný­legt hraun.

Þetta staðfest­ir Sig­urður Berg­mann, vett­vangs­stjóri hjá lög­regl­unni á Suður­nesj­um, í sam­tali við mbl.is. þetta var þó ekki eini tilgangur ferðarinnar þar sem einnig var flogið þangað með mannskap og tæki til rannsókna.