sudurnes.net
Sóttir með þyrlu eftir að hafa gengið yfir nýlegt hraun - Local Sudurnes
Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar sótti tvo ein­stak­linga á Gónhól við gosstöðvarnar, en þeir höfðu komið sér þagað, vænt­an­lega með því að ganga yfir ný­legt hraun. Þetta staðfest­ir Sig­urður Berg­mann, vett­vangs­stjóri hjá lög­regl­unni á Suður­nesj­um, í sam­tali við mbl.is. þetta var þó ekki eini tilgangur ferðarinnar þar sem einnig var flogið þangað með mannskap og tæki til rannsókna. Meira frá SuðurnesjumKeflavík sektað fyrir punghögg þjálfaraNjarðvíkingar ósáttir við lengd leikbannsNjarðvík fær sekt vegna trommukjuðakastsÞriggja leikja bann fyrir hreðjatak sem náðist á myndbandYfirlýsing vegna kynþáttaníðs – Leikmaðurinn farinn úr landiTveggja leikja bann byggt á myndbandsupptökuTindastóll hafði ekki kærurétt – Hill mun leika með Keflavík á mánudagHáttsemi Daníels kostar bannFöstudagsÁrna yrði hent öfugum upp úr lauginni með sína skálastærðÁrsgamalt umferðarslys til rannsóknar – Leita vitna