Nýjast á Local Suðurnes

Íbúar taki þátt í að velja götunöfn

Myndin tengis fréttinni ekki beint

Nýjar götur verða til í Dalshverfi í Reykjanesbæ á næstu misserum, en um er að ræða sjö götur hvar götunöfn eiga að enda á -dal eða -stapa. Þessum götum þarf að gefa nöfn og lagði umhverfisráð til að bæjarbúar tækju þátt í því.


Skemmst er frá því að segja að þessi fyrirætlan var samþykkt á fundi ráðsins.