Nýjast á Local Suðurnes

Þessi sóttu um starf verkefnastjóra upplýsinga- og kynningarmála hjá Reykjanesbæ

Óskað hefur verið eftir því við Reykjanesbæ, með vísan í upplýsingalög, að nöfn þeirra sem sóttu um starf Verkefnastjóra upplýsinga- og kynningarmála hjá Reykjanesbæ verði birt en eins og fram hefur komið var Svanhildur Eiríksdóttir ráðin í starfið. Reykjanesbæ er bæði ljúft og skylt að verða við þessari ósk, segir á heimasíðu sveitarfélagsins en umsækjendurnir voru, auk Svanhildar:

Albert Svan Sigurðsson
Árni Thoroddsen
Ásta Gísladóttir
Einar Örn Stefánsson
Eva Hrund Gunnarsdóttir
Eyþór Jóhannes Sæmundsson
Guðjón Helgason
Harpa Grétarsdóttir
Harpa Hrönn Frankelsdóttir
Heiðrún Þórðardóttir
Inga Lily Gunnarsdóttir
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Ingimar Karl Helgason
Ingvar O. Björgvinsson
Kristín Ólafsdóttir
Kristlaug María Sigurðarsdóttir
Lella Erludóttir
Oddný Arnarsdóttir
Sigurður Hilmar Guðjónsson
Stefanía G. Kristinsdóttir
Svala Jónsdóttir
Unnur Svava Sverrisdóttir
Valgerður Guðrún Halldórsdóttir
Vignir Arason
Þorgils Jónsson
Þórey Svandríður Þórisdóttir
Þórlaug Jónatansdóttir
Þuríður B. Ægisdóttir