sudurnes.net
Eiturefnaóhapp í flugskýli Icelandair - Local Sudurnes
Eit­ur­efna­ó­happ varð í flug­skýli Icelanda­ir á Kefla­vík­ur­flug­velli um hádegisbil í dag. Verið var að tæma klórtunn­ur til að hreinsa þær og þegar klórinn blandaðist við olîur mynduðust efna­hvörf. Í frétt mbl.is af málinu segir að ein­hverj­ir þeirra sem voru á staðnum hafi fengið smá sviða í augu en eng­in slys urðu á fólki. Þeim, sem fundu fyr­ir sviða í aug­um, var ráðlagt að leita til Heil­brigðis­stofn­un­ar Suður­nesja. Meira frá SuðurnesjumÞriggja bíla árekstur í Reykjanesbæ og bílvelta á GrindavíkurvegiRúður brotnuðu þegar strætó ók á skilti – Farþegum brugðið en engin slys á fólkiÞriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut – Ökumennirnir sluppu allir ómeiddirHandtekinn eftir að hafa gjöreyðilagt bifreið – Nokkrir árekstrar um helginaBúið að opna Grindavíkurvegtil norðursFellihýsi losnaði aftan úr bifreið og rann á aðraErlendir aðdáendur norðurljósa ollu árekstri á GrindavíkurvegiKrýsuvíkurvegi lokað vegna umferðaróhappsTvær bílveltur á ReykjanesbrautFimm handteknir eftir árekstur í Sandgerði