sudurnes.net
Endurmenntunarráðstefna í Stapaskóla - Local Sudurnes
Áætlað að um 350 kennarar og leiðbeinendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sitji endurmenntunarráðstefnuna Farsæl menntun með opnum hug og gleði í hjarta. Í framhaldi setjast þeir við að undirbúa komandi skólaár og komu nemenda í skólann en skólasetningar í grunnskólum Reykjanesbæjar fara fram ýmist 22. og 23. ágúst nk.“ Dagskrá: Kl: 12:00: Setning ráðstefnu – Guðný Birna GuðmundsdóttirKl: 12:10: Ráðstefnustjóri tekur við – Óttar ProppéKl: 12: 15 : Farsældin – Helgi Arnarson, Hera Ósk Einarsdóttir og Eydís ÁrmannsdóttirKl: 12:35: Menntastefna Reykjanesbæjar – Með opnum hug og gleði í hjarta – Gróa AxelsdóttirKl: 12:55: Um tilgang menntunar – Valgerður S. Bjarnadóttir lektor HÍKl.: 13:30 KaffihléKl. 13:55: Quint: Gæði kennslu á Norðurlöndum – Birna María Svanbjörnsdóttir dósent við HA og Jóhann Örn Sigurjónsson nýdoktor við HAKl. 14:30: Umræður í hópum Meira frá SuðurnesjumEin rísandi stjarna í íslensku viðskiptalífi af SuðurnesjumSex af Suðurnesjum í fyrsta landsliðshóp Daníels GuðnaMiðflokkurinn býður fram í ReykjanesbæÍRB með níu Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laugKaren Mist og Már Gunnarsson íþróttafólk ársinsHólmfríður leiðir lista VG í SuðurkjördæmiFarþegafjöldi Icelandair á þessu ári kominn yfir þrjár milljónirVíðismenn enn taplausir í þriðju deildinniSuðurnesjaliðin með 22 leikmenn í landsliðumSundfólk ÍRB sópaði að sér verðlaunum á Gullmóti KR