Forsetahjónin litu víða við – Myndir!
Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid komu í opinbera heimsókn til Reykjanesbæjar 2. og 3. maí síðastliðinn í tilefni 25 ára afmælis Reykjanesbæjar sem er þann 11. júní næstkomandi.
Forsetahjónin litu víða við og gáfu sér góðan tíma til að spjalla við Suðurnesjamenn eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.