sudurnes.net
Grindvíkingar geta skolað af sér endurgjaldslaust í Vatnaveröld - Local Sudurnes
Verið er að skoða staðsetningar fyrir Grindvíkinga að koma saman í Reykjanesbæ og hefur sveitarfélagið boðið fram Rokksafnið til þessa. Rauði Krossinn og Almannavarnir skoða hvernig því verður best háttað. Þá hefur Vatnaveröld boðið Grindvíkingum frían aðgang sem þeir geta nýtt til að fara í sturtu og/eða laugina. Meira frá SuðurnesjumAðdáendur norðurljósa sköpuðu stórhættuRúmlega 700.000 nýttu sér íþróttamannvirki Reykjanesbæjar á síðasta áriGóður liðsmaður og prýðis piltur yfirgefur NjarðvíkNýtt bókunarkerfi Isavia á Keflavíkurflugvelli – Möguleiki á betra verði sé bókað fram í tímannFrans framlengir við Keflavík – Styrkja hópinn enn frekar á næstu dögumLeggja til að þróunarsvæði á Ásbrú verði boðið útStudio 16 Lounge – Notalegt kaffihús í hjarta bæjarinsSannfærandi hjá Keflavík gegn HaukumFimmtán ára félagar á rúntinum um miðja nóttHefja úthlutun í nýju hverfi síðsumars