Nýjast á Local Suðurnes

Fimmtán ára félagar á rúntinum um miðja nótt

Lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði í nótt 15 ára öku­mann sem hafði boðið tveim­ur fé­lög­um sín­um á rúnt­inn. Rætt var við for­eldra drengj­anna og málið til­kynnt til barna­vernd­ar­nefnd­ar.

Þá hafa all­marg­ir öku­menn hafa verið staðnir að hraðakstri í um­dæmi lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um á síðustu dög­um, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu.

Sá sem hraðast ók mæld­ist á 139 km hraða þar sem há­marks­hraði er 90 km á klukku­stund. Hann var jafn­framt grunaður um ölv­unar­akst­ur og var því hand­tek­inn og færður á lög­reglu­stöð.