Nýjast á Local Suðurnes

Landris á svipuðum hraða og í byrjun árs

Hraði landriss við Svartsengi er meiri nú en fyr­ir eld­gosið 29. maí og er á svipuðum hraða og það var í byrj­un árs, sérfræðingar búast við öðru gosi á næstu þremur til sex vikum.

þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins, hvar rætt er við sérfræðinga veðurstofu, þar kemur fram að niður­stöður lík­an­reikn­inga gefi til kynna að miðað við nú­ver­andi inn­flæði verði kviku­hólfið und­ir Svartsengi komi í svipa stöðu og fyr­ir eld­gosið 29. maí eft­ir þrjár til sex vik­ur.