Landris á svipuðum hraða og í byrjun árs

Hraði landriss við Svartsengi er meiri nú en fyrir eldgosið 29. maí og er á svipuðum hraða og það var í byrjun árs, sérfræðingar búast við öðru gosi á næstu þremur til sex vikum.
þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins, hvar rætt er við sérfræðinga veðurstofu, þar kemur fram að niðurstöður líkanreikninga gefi til kynna að miðað við núverandi innflæði verði kvikuhólfið undir Svartsengi komi í svipa stöðu og fyrir eldgosið 29. maí eftir þrjár til sex vikur.