Borðtennisspilari fær Photoshopmeðferðina – Myndir!

Photoshopparar heimsins eru fljótir til, ef mönnum verður það á að festast á filmu í hinum ýmsu skemmtilegu aðstæðum. Það verð engin breyting þar á þegar borðtennisspilari sýndi þessi líka fínu svipbrigði í keppni á dögunum. Photoshoppaðar myndir af kappanum þjóta nú um óravíddir veraldarvefsins á ógnarhraða.
Myndir: 9gag.com