Líftæknifyrirtækið Algalíf, sem staðsett er á Ásbrú, mun þrefalda framleiðslu sína á astaxanthíni í verksmiðju sinni í Reykjanesbæ með því að stækka [...]
Gengið hefur verið frá viljayfirlýsingu um að Samherji kaupi eignir Norðuráls í Helguvík að því er fullyrt í Fréttablaðinu í dag. Samherji mun hafa áhuga á [...]
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið rekstraraðila Keflavíkurflugvallar, Isavia, grátt. Félagið tapaði 5,3 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Í [...]
Einn vinsælasti og best tækjum búni skyndibitastaður Suðurnesja, Ungó, er auglýstur til sölu á vef Investors fyrirtækjaráðgjafar. Staðurinn er rekinn í eigin [...]
Byggingarverktakinn Alverk bauð best í uppbyggingu gistirýma á Keflavíkurflugvelli, en tilboð í verkið voru opnuð í dag. Frá þessu er greint á vefnum [...]
Skemmtistaðurinn Paddy’s við Hafnargötu í Reykjanesbæ hefur tekið fyrsta bjórinn sem bruggaður er á Suðurnesjum í sölu. Bjórinn sem framleiddur er af Litla [...]
Í dag undirrituðu Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. (SKN), Reykjanesbær og Reykjaneshöfn viljayfirlýsingu um á uppbygginu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík [...]
Mánaðarlegur fjöldi íbúðaviðskipta hefur dregist saman í Reykjanesbæ, meira en í öðrum þéttbýliskjörnum það sem af er ári. Þetta kemur fram í Hagsjá [...]
Seltjarnarnesbær hefur samið við Skólamat ehf. um framleiðslu og framreiðslu á mat fyrir nemendur í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins. Þetta kemur fram í [...]
Sala Vínbúðarinnar í Reykjanesbæ nám tæplega 1,3 milljörðum króna á síðasta ári og jókst veltan um tæplega 70 milljónir króna á milli ára. Ráðist var í [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði BYGG í gerð gervigrasvallar. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á 79% af kostnaðaráætlun eða tæplega [...]
Linde Gas ehf., áður Ísaga ehf., hefur tilkynnt sveitarfélaginu Vogum um að ekki verði af uppbyggingu áfyllingarstöðvar á lóð við verksmiðju sveitarfélagsins, [...]
Verkfræðistofa Suðurnesja ehf, fyrir hönd Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum, óskar eftir tilboðum í byggingu á tengibyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. [...]
Samkaup, sem reka 60 verslanir um land allt, meðal annars undir merkjum Nettó, Kjörbúðarinnar, Krambúðarinnar og Iceland er metið á rúmlega 8 milljarða króna, [...]