Nýjast á Local Suðurnes

Þetta fólk lætur bjórinn ekki fara til spillis… – Myndband!

Sumu fólki þykir bjórinn góður og gengur ansi langt í þeirri viðleitni að ekki fari dropi til spillis – Sum af frábærum tilþrifum fólks í þessa veru hefur náðst að festa á filmu, eða minniskort myndbandsupptökuvéla.

Einhver snillingurinn tók nokkur svona atriði og skellti í stórskemmtilegt myndband sem fer eins og eldur um sinu um veraldarvefinn. Njótið!