Nýjast á Local Suðurnes

Unglingalandsliðin í körfu: Framtíðin er björt á Suðurnesjum

Fjöldi fulltrúa frá Njarðvík, Keflavík og Grindavík á leið í Evrópukeppni U16 og U18

Framundan eru Evrópukeppnir U16 og U18 liðanna okkar. Nú hafa þjálfarar liðanna valið sín lokalið fyrir EM en einhverjar breytingar urðu á öllum liðum frá því á NM í Solna í maí, segir á karfan.is

U16 kvenna keppir í C-deild í Andorra og hefur leik 20. júlí. U16 drengir leika í Búlgaríu og byrja 3. ágúst. U18 karla keppa í Austurríki 23. júlí og U18 stúlkur 30. júlí í Rúmeníu.

Liðin á þessum mótum verða þannig skipuð:

U16 stúlkna EM 2015
Andrea Einarsdóttir · Keflavík
Hulda Ósk Bergsteinsdóttir · Njarðvík
Anna Soffía Lárusdóttir · Snæfell
Birta Rún Ármannsdóttir · Njarðvík
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · KR
Erna Freydís Traustadóttir · Njarðvík
Hera Sóley Sölvadóttir · Njarðvík
Jónína Þórdís Karlsdóttir · Ármann
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Ragnheiður Björk Einarsdóttir · Hrunamenn
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík
Þórdís Jóna Kristjánsdóttir · Hrunamenn

Þjálfari: Margrét Sturlaugsdóttir
Aðstoðarþjálfari: Atli Geir Júlíusson

U18 kvenna EM 2015
Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík
Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar
Dýrfinna Arnardóttir · Haukar
Elfa Falsdóttir · Keflavík
Elín S. Hrafnkelsdóttir · Breiðablik
Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík
Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík
Júlía Scheving Steindórsdóttir · Njarðvík
Linda Þórdís B. Róbertsdóttir · Tindastól
Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Haukar
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar

Þjálfari: Jón Guðmundsson
Aðstoðarþjálfari: Bylgja Sverrisdóttir

U16 drengir EM 2015
Davíð Alexander Magnússon · Fjölnir
Egill Agnar Októsson · Stjarnan
Gabríel Sindri Möller · Njarðvík
Gísli Þórarinn Hallsson · Sindri
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Haraldur Bjarni Davíðsson · ÍR
Hlynur Logi Ingólfsson · Fjölnir
Nökkvi Már Nökkvason · Grindavík
Ólafur Þorri Sigurjónsson · KR
Sigmar Jóhann Bjarnason · Fjölnir
Þorbjörn Óskar Arnmundsson · Keflavík
Þórður Ingibjargarson · Fjölnir

Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfari: Viðar Hafsteinsson

U18 karla EM 2015
Breki Gylfason · Breiðablik
Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ.
Hilmir Kristjánsson · Grindavík
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Kári Jónsson · Haukar
Kristinn Pálsson · Stella Azzura, Ítalíu
Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík
Snorri Vignisson · Breiðablik
Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik
Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR
Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · KR

Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson
Aðstoðarþjálfari: Skúli Ingibergur Þórarinsson