Nýjast á Local Suðurnes

VeðurHitler hefur sig til flugs á vereldarvefnum á ný – Myndband!

Stórskemmtilegt myndband sem Guðmundur nokkur skellti á efnisveituna vinsælu YouTube fyrir nokkrum árum hefur fengið endurnýjun lífdaga á samfélagsmiðlunum að undanförnu.

Myndbandið, sem er stórskemmtilegt á að horfa, hefur fengið fjölda deilinga eftir að veður tók að versna um land allt. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og við mælum með að hljóðið sé haft á.