Nýjast á Local Suðurnes

Krúttsprengja dagsins: Nýfæddir tvíburar í myndatöku

Myndband sem gefur innsýn í störf  ljósmyndara sem sérhæfir sig í að mynda nýfædd börn og þungaðar konur fer nú eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Ljósmyndarinn, ung stúlka að nafni Ana Brandt, gerir út frá Californiu í Bandaríkjunum þykir vera með þeim betri í barnamyndabransanum.

Myndataka Ana á nýfæddum tvíburum, Noora og Layla, sem sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan er án efa krúttsprengja dagsins og vel þess virði að skoða.