Nýjast á Local Suðurnes

Þeir kunna listina að stríða í Japan – Myndband!

Það er óhætt að segja að strákarnir í Japan séu með hugmyndaflugið í lagi þegar kemur að því að finna upp á einhverju sniðugu sem hægt er að nota til að koma fólki í opna skjöldu. Myndbandið hér fyrir neðan ber ágætis vitni um hvað hægt er að gera með ferðaklósett.

Auglýsing: Viltu hlusta á alvöru útvarp?