Nýjast á Local Suðurnes

Crossfit er bara ekki fyrir alla – Myndband!

Heimsleikarnir í crossfit fóru fram í Kaliforníu á dögunum og vöktu mikla athygli enda sópuðu íslensku keppendurnir að sér verðlaunum og erlendum gjaldeyri.

Athyglisvert: Það er víst hægt að græða á skák!

En þessi íþrótt er langt í frá að henta hverjum sem er eins og sjá má ef horft er á myndbandið hér fyrir neðan.