Nýjast á Local Suðurnes

Vara við rafrettuvímuefnum – Útköll vegna meðvitundarlausra unglinga

Lögreglan á Suðurnesjum hefur í þessari viku farið í tvö útköll vegna meðvitundarlusra ungmenna.

Í báðum tilvikum er grunur um að ólöglegt vímuefni hafi verið í svokölluðu „vape“i .
Sem betur fer hlaut enginn alvarlegan skaða af en lögreglan ítrekar hættuna af notkun slíkra efna sem og að nota vape sem við vitum ekki hvað er í, segir í tilkynningu.