sudurnes.net
Vara við rafrettuvímuefnum - Útköll vegna meðvitundarlausra unglinga - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum hefur í þessari viku farið í tvö útköll vegna meðvitundarlusra ungmenna. Í báðum tilvikum er grunur um að ólöglegt vímuefni hafi verið í svokölluðu „vape“i .Sem betur fer hlaut enginn alvarlegan skaða af en lögreglan ítrekar hættuna af notkun slíkra efna sem og að nota vape sem við vitum ekki hvað er í, segir í tilkynningu. Meira frá SuðurnesjumHaldlögðu talsvert magn af kannabisolíu í “vape” vökvaEkki í viðræðum við ríkið um sölu á tvö hundruð íbúðum á ÁsbrúInnbrot í heimahús um helgina – Fjármunum og skartgripum stoliðTvö umferðaróhöpp á ReykjanesbrautNetverslun Nettó fer frábærlega af stað – Hefur verið þrjú ár í undirbúningiÚtilokað að ráðast í viðgerðirÍbúafundur um fjárhagsáætlun SandgerðisbæjarÓhagnaðardrifið leigufélag stofnað – Stefna á að hefja fjármögnun sem fyrstÍbúum fjölgar og fasteignaverð hækkar í Vogum – Sjáðu dýrasta einbýlishúsið!Íbúafundur um fjárhagsáætlun – Tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri