Nýjast á Local Suðurnes

Almennur íbúafundur í Vogum í kvöld

Boðað er til almenns íbúafundar miðvikudaginn 27. janúar 2016 kl. 17:30 í Álfagerði. Á fundinum mun bæjarstjóri kynna fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2016.

Umræður og fyrirspurnir verða að lokinni kynningunni, þar sem bæjarstjórimm, Ásgeir Eiríksson mun sitja fyrir svörum.