Nýjast á Local Suðurnes

Um 30 leigusamningum sagt upp í júní

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Leigufélagið Heimstaden hefur sagt upp um það bil 30 leigusamningum í Reykjanesbæ í júní. Uppsagnarfrestur er í öllum tilvikum 12 mánuðir.

Þetta segir Egill Lúðvíksson, framkvæmdastjóri félagsins, í svari við fyrirspurn Siðurnes.net. Til stendur að setja töluverðan fjölda eigna leigufélagsins á sölu, þar á meðal þessar eigir í Reykjanesbæ.